7.11.2008 | 10:24
Fyrsti varaheimsforseti í 11 ár
Arna Björk Gunnarsdóttir hefur hlotið glæsilega kosningu í embætti Varaheimsforseta 2009 á heimsþinginu sem fram fer nú í Nýju Delhi á Indlandi.
Það eru um 11 ár síðan Ísland átti seinast fulltrúa í heimsstjórn JCI og erum við sannfærð um að Arna Björk á eftir að standa sig með glæsibrag í þessu embætti.
Óskum við Örnu Björk innilega til hamingju með þetta.
Flokkur: Menntun og skóli | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.