29.2.2008 | 10:21
Aðskilnaður ríkis og kirkju
Seinni hluti fyrstu umferðar í rökræðukeppni JCI mun fara fram núna á laugardaginn.
Þar munu etja kappi JCI Esja og JCI Reykjavík. Umræðuefnið er hvort það eigi að skilja að ríki og kirkju. JCI Esja er leggur til að svo verði en JCI Reykjavík er á móti
Rökræðukeppnin verður haldin í Sjálfstæðissalnum í Grafarvogi, laugardginn 1. mars og hefst hún klukkan 13:00 stundvíslega.
Vonumst til að sjá sem flesta.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.