9.2.2008 | 18:34
Þorrablót í kvöld
Eins og flestum ætti að vera kunnugt er okkar árlega þorrablót í kvöld. Það verður að þessu sinni í sal SEM samtakanna: Salurinn er á fjórðu hæð á SLÉTTUVEGI 3.
Húsið opnar kl. 19.00 og borðhald hefst kl. 20.
Aðgangseyrir: 3.750 kr
Innifalið í aðgangseyri er matur, einn bjór og einfaldur Íslenskt brennivín.
Klukkan 12 á miðnætti er svo ferðinni heitið í hús JCI Íslands við Hellusund þar sem allir JCI félagar eru vitanlega velkomnir en aðgangseyrir þar er 0 kr.
Vonumst til að sjá sem flesta.
Fyrir hönd stjórnar,
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.