1.2.2008 | 12:04
Kveðjur frá Grikklandi
Einn af strákunum í stjórninni (Tryggvi Freyr) er staddur í Aþenu á stórkostlegu, alþjóðlegu námskeiði; Media and Communication Masterclass. Íslandi tókst að lauma tveimur þáttakendum á námskeiðið en með Tryggva er Aðalbjörg Katrín Arnórsdóttir, Landsritari.
Þau senda bæði bestu kveðjur til allra úr sumarylnum við miðjarðarhafið!
p.s. hótelið sem þau eru á er við hliðina á Akropolishæð (sjá mynd)
Flokkur: Menntun og skóli | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.