Skemmtilegur félagsfundur

Í gær hélt JCI Esja sinn mánaðarlega félagsfund, en á fundinum var meðal annars framadagar kynntir, en framadagar eru árlegur viðburður haldinn af Aisec.  Undanfarið ár hefur JCI verið þáttakandi á Framadögum og kynnt starfið sitt og reglulega haldið námskeið. 

Einnig var JCI eWorld kynnt, en það ef nýtt tengslaneta og hópvinnukerfi í boði JCI International, til að efla samstarf á milli JCI félaga um heiminn.

Sögur úr bakaríinu voru sagðar, og velti Sigurður forseti því fyrir sér afhverju Danir væru frændur okkar.

Að lokum voru námskeið og dagskrá framundan kynnt, var það meðal annars fundarritunarnámskeið og heimsókn þýskra vina og þorrablót.

Tómas Hafliðason
Fráfarandi Forseti JCI Esju


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband