17.6.2008 | 22:41
Skemmtilegur dagur
Ţjóđhátíđardagurinn er alltaf skemmtilegur hjá JCI, og sama var um ţennan daginn. JCI var međ tjald eins og undanfarin ár en undanfarin ár. Ţetta hefur veriđ í höndum JCI GK sem sá um ţetta skipulanginguna.
Ţetta fer ađ verđa fastur liđur hjá mörgum JCI félögum, koma niđur í bć og vinna saman í skemmtilegum félagsskap í nokkra tíma. Blöđrusalan er mjög skemmtilegt verkefni og gaman ađ fćra börnunum blöđrurnar sínar.
Viđ JCI félagar fylgdumst svo međ ţví í ţráđbeinni ţegar einhver ákvađ ađ klifra upp á stjórnarráđiđ og flagga fána.
kveđja
Tómas
Fráfarandi forseti
Allt ađ 50 ţúsund manns í miđborginni í dag | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Menntun og skóli | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.