6.6.2008 | 17:54
Þýsk-Ungverska kvöldið í Turku
Það eru sennilega fáir flinkari en þjóðverjar í matar og drykkjuveislum en þýska kvöldið í gærkveldi var gjörsamlega magnað. Húsnæðið var sjarmerandi og skapaði mikla stemmningu og ekki spillti lifandi tónlist í bland við þýskar guðaveigar og pylsur.
Hér ero nokkrar myndir frá þessu frábæra kvöldi.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.