Brúðkaupsræður

Í gær sendi JCI Esja frá sér fréttatilkynningu út af brúðkaupsræðunámskeið sem félið er að halda, við gerðum ráð fyrir að í fyrra hefðu 1700 brúðhjón gift sig, út frá tölum undanfarinna ára.  Við vorum svona nálægt því þegar í ljós kemur að 1708 pör giftu sig.

Ástæðan fyrir því að við fórum af stað með þetta námkskeið er að í svo mörgum tilfellum sem fólk þarf að halda ræðu í brúðkaupi og er ekki tilbúið að gera það.   Þetta er það tilefni þar sem fólk vil standa sig vel, en hefur jafnvel ekki þurft áður að halda ræðu eða mjög langt var síðan fólk hélt seinustu ræðu.  

Námskeiðinu er ætlað að aðstoða við að undirbúa og aðstoða fólk við skrifin og við að flytja þessar ræður.

Skráning er á http://www.jciesja.org/index.php?page=brudkaupsnamskeid

 


mbl.is 1708 pör gengu í hjónaband í fyrra
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband