12.3.2008 | 14:20
Esjuvarpið
Nú er búið að uppfæra Esjuvarpið, en þar eru núna nokkur ný myndskeið.
Þar á meðal eru skeið með Allan Pease (Mr. Bodylanguage), Jack Canfield höfundar The Success Principles og Chicken Soup for the Soul.
Endilega kíkið á Esjuvarpið
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.