Er HR best staðsett í Vatnsmýrinni?

Fyrri hluti fyrstu umferðar í rökræðukeppni JCI fór fram í gærkveldi. Þar kepptu JCI GK og JCI Esja og var umræðuefnið hvort Háskólinn í Reykjavík væri best staðsettur í Vatnsmýrinni. GK var tillöguflytjandi og Esjan var á móti. Það er skemmst frá því að segja að við í Esjunni unnum keppnina með 96 og áttum jafnframt ræðumann kvöldsins.

Úrslitin:
JCI GK: 1.254 stig
JCI Esja: 1.350 stig
Alls: 2.604 stig

Ræðumaður kvöldsins:
Gunnar Hólmsteinn með 374 stig

12 refsistig voru gefin en Esjan fékk þau fyrir að fara lítillega yfir á tíma í einni ræðunni.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband