19.2.2008 | 14:58
Tímastjórnun og skipulag
Fyrir allan ţann fjölda einstaklinga sem eiga viđ frestunaráráttu ađ stríđa, sem og ţá sem eiga erfitt međ ađ skipuleggja sig, eđa vilja hreinlega ná meiri árangri í tímastjórnun. Ţá mćli ég tvímćlalaust međ námskeiđi hjá viđskiptaklúbbnum okkar. Eitt af ţeim fjölmörgu námskeiđum sem JCI Esja er međ á ţessu ári er einmitt námskeiđiđ "Tímastjórnun og Skipulag"
Hvet ţví alla til ađ kynna sér hiđ frábćra starf sem er inna JCI hreyfingarinnar.
Umsjónarmađur námskeiđa JCI Esju
![]() |
Óţolinmóđir koma litlu í verk |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Menntun og skóli | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.