Nýir félagar teknir inn

Stjórnin vill óska nýjum félögum til hamingju með frábæra ræðukeppni. Við erum mjög ánægðir að sjá svona sterkan hóp koma inn í félagið okkar. Framundan er fjölbreytt dagskrá og vonandi eitthvað sem þið getið fundið þar við ykkar hæfi.

Hér má sjá mynd af nýju félögunum
nyir_felagar1
Fólkið á myndinni frá vinstri:
Sigurður Forseti JCI Esju, Ingibjörg, Aðalbjörg, Guðlaug, Elías, Þórhildur, Björn, Birgit Forseti JCI Ísland og Árni.

Fyrir hönd stjórnar


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband