Góður fundur

Í kvöld var haldinn kynningarfundur JCI Esju á starfinu félagsins næsta starfsár.   Á dagskrá eru 26 fjölbreytt námskeið.  Námskeiðin voru mjög fjölbreytt og óhætt að segja að námskeiðin séu mjög fjölbreytt.  Nokkur dæmi eru námskeið í sælgætisgerð, jólaskreytingarnámskeið, ræðunámskeið og ýmis fjármálanámskeið.

Auk þess verða fjölbreyttir viðburðir svo sem oktoberfest og ráðstefna um framtíð JCI.

Það er alveg ljóst að þetta er mjög mentðarafull áætlun hjá nýrri stjórn.

Tómas Hafliðason

fráfarandi forseti JCI Esju


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Svanfríður Lár

Heil og sæl félagar mínir í JCI Esju og til hamingju með nýja bloggsíðu. Frábær kraftur í ykkur og það verður gaman að fylgjast með hérna á blogginu.

kveðja,

Senator #54963  

Svanfríður Lár, 24.1.2008 kl. 10:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband