Færsluflokkur: Ferðalög

Fyrstu daganir frá Evrópuþingförum

Við lögðum af stað frá Keflavík áleiðis til Helsinki klukkan 08:00 í gærmorgun og vorum við lent um tvö á staðartíma í Finnlandi.  Eftir flugfarið, sem var mjög gott í alla staði, fórum við í rútu til Turku.  Eftir langt ferðalag voru flestir orðnir úrvinda en það kome ekki í veg fyrir að við fórum að skoða bæinn (og nokkra bari). 

Ég verð að viðurkenna að bærinn Turku hefur heldur betur komið á óvart.  Þetta er mjög fallegur bær í alla staði og er þetta án efa mjög góð staðsetning fyrir evrópuþingið.

Opnunarhátíðin er annað kvöld sem verður án efa mjög glæsilegt.

Fleiri myndir koma án efa með í næsta bloggi.
skh
Sigurður - Kjartan - Hrólfur


kv.  Sigurður Sigurðsson


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband