JCI Esja
Junior Chamber International Esja er félagsskapur fólks á aldrinum 18 - 40 ára. JCI Esja er eitt ađildarfélag af mörgum JCI félögum á Íslandi. JCI Esja hóf störf í austurborginni í upphafi árs 2006 og er í dag skemmtilegur félagskapur 25 ungra einstaklinga. JCI Esja er metnađarfullt félag sem stöđugt er ađ vinna ađ áhugaverđum verkefnum. Félagiđ á fjöldan allan af frábćrum leiđbeinendum sem leiđbeina á námskeiđum ţeim sem bođiđ er upp á. Fullgildir félagar hafa ađgang ađ öllum námskeiđum hreyfingarinnar svo og öđru ţví sem hreyfingin hefur upp á ađ bjóđa.
Junior Chamber International er alţjóđleg hreyfing fyrir ungt fólk á aldrinum 18 til 40 ára međ áhuga og metnađ til ađ efla stjórnunarhćfileika sína međ virkri ţátttöku í málefnum ţjóđfélagsins á jákvćđan hátt.
Hjá Junior Chamber hafa lífsgćđi fólks forgang og undirstađa starfsins er ađ byggja upp einstaklinginn, gefa honum tćkifćri til ađ vaxa í starfi og leik og ţannig gera hann hćfari til takast á viđ stjórnun og ábyrgđ í félagsstarfi og athafnalífi.
Tilgangur JCI félaga er ađ stuđla ađ framţróun alţjóđa samfélagsins međ ţví ađ skapa ungu fólki tćkifćri til ađ efla leiđtogahćfileika sína, félagslega ábyrgđ og frumkvćđi sem eru nauđsynleg til ađ stuđla ađ jákvćđum breytingum í umhverfi sínu
JCI starfar án tillits til stjórnmálaskođana, trúarbragđa, kyns, litarháttar eđa ţjóđernis.
Félagsmenn auka hćfni sína í ađ takast á viđ lífiđ og tilveruna međ virkri ţátttöku á námskeiđum og starfi félagsins.